Skip links

Main navigation

Sumartvenna frá Laugar Spa

Síðastliðnar vikur hef ég verið að prófa nokkrar af snyrtivörunum frá Laugar Spa. Vörurnar eru í stuttu máli alveg yndislegar. Þær eru lífrænar, án allra óæskilegra efna og ekki prufaðar á dýrum. Alveg nákvæmlega eins og ég vil hafa snyrtivörur. Þar að auki ilma þær allar dásamlega þannig að ég er í rauninni alveg í…

+Read More

Fljótlegar vefjur með dásamlegum krispí nöggum

Í gær skellti ég í þessar ómótstæðilegu krispí nagga-vefjur með ananas-salsa, sýrðum rjóma, avókadó, tómötum og rifnum mozzarella. Á þessu heimili er ósjaldan gripið til þess að elda vefjur enda fljótlegt í framkvæmd og afbragðs gott. Ég nota Gardein „crispy tenders“ naggana sem unnir eru úr soya og eru algjör snilld inní vefjur eða salöt og…

+Read More

EVOLVE

Yndislegt nýtt lífrænt snyrtivörumerki sem mamma mín er farin að flytja inn frá Bretlandi. EVOLVE er „Artisian“ fyrirtæki þ.e. allar vörurnar þeirra eru handgerðar úr lífrænu hráefni. „Using natural and organic oils, butter and superfoods sourced from around the world“. EVOLVE býður upp á Skin Care, Body Care og Hair Care sem hefur unnið til…

+Read More

Fylgstu með öllu sem gerist

Skráðu þig á póstlistann

Advertisment ad adsense adlogger